Gummersbach vann góðan sigur í Evrópudeild karla í handbolta. Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson fór mikinn í sigurliðinu.
Ráðamenn í Úkraínu hafa komist að samkomulagi við ríkisstjórn Donalds Trump, um að samstarf á sviði efnahagsmála. Þetta kemur ...
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir er í byrjunarliði Íslands í fyrsta sinn í tæp fjögur ár, þegar liðið mætir Frakklandi í Þjóðadeildinni í fótbolta í Le Mans í kvöld.
Litlu mátti muna að farþegaþota sem verið var að lenda á Midway-flugvellinum í Chicago lenti á einkaþotu. Þeirri síðarnefndu ...
Noregur lagði Sviss 2-1 í riðli Íslands í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu. Sviss gerði markalaust jafntefli við Ísland á ...
Gylfi Þór Sigurðsson var kynntur til leiks hjá Víkingi í dag. Hann mætir hálfmeiddur til leiks en kveðst vera í töluvert betra standi en þegar hann samdi við Val fyrir ári síðan.
Ísraelskur lagahöfundur hefur kvartað yfir meintum þjófnaði sigurvegara Söngvakeppni sjónvarpsins. Hann krefst þess að lagið verði dæmt úr keppni eða að hann verði titlaður lagahöfundur. Flytjendur si ...
Minnst sex grunnskólakennarar í Garðabæ hafa sagt starfi sínu lausu vegna stöðunnar í kjaradeilu kennara og fleiri hugsa sig ...
Formaður skipulagsráðs segir Reykjavík ekki vera ljóta borg. Hins vegar megi oft gera betur. Magn og hraði megi ekki ráða ...
Reiknað er með að hefja framleiðslu á fyrsta fljúgandi bílnum í lok þessa árs eða á því næsta. Bandaríska fyrirtækið Alef ...
Afar algengt er orðið að ungmenni deili staðsetningu sinni með vinum og kunningjum í gegnum hin ýmsu snjallsímaforrit, ...
. Heiðurstónleikar í minningu tónlistarmannsins Árna Grétars, eða Futuregrapher, fara fram í Gamla bíó í kvöld.