Frakkland og Ísland mætast í Þjóðadeild kvenna í fótbolta á Stade Marie-Marvingt leikvanginum í Le Mans klukkan 20.10. Fylgst ...
Kennarar í Hafnarfirði hafa boðað til kröfugöngu á miðvikudag klukkan 15.30. Gengið verður frá Hafnarfjarðarkirkju á fund ...
Bak við þungar gylltar dyr skrifstofu Volodimírs Selenskí í Kænugarði kristallaðist barátta forsetans við að halda í stuðning ...
Aþena vann dramatískan sigur á Hamar/Þór, 88:87, þegar liðin áttust við í nýliðaslag í 19. umferð úrvalsdeildar kvenna í ...
Viðureign Frakklands og Íslands í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu hefst í Le Mans í Frakklandi klukkan 20.10 og byrjunarlið ...
Elliði Snær Viðarsson var markahæstur annan leikinn í röð hjá Gummersbach þegar liðið lagði Tatabanya að velli, 33:27, í ...
Stjarnan vann þægilegan sigur á Grindavík, 77:64, í 19. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, í neðri hluta ...
Eftir talsverða leit hefur fundist nýtt húsnæði fyrir Konukot. Flytur það í Ármúla 34 ef áformin ganga eftir. Núverandi ...
Sex ný­fædd börn létu lífið í mik­illi kuldatíð á Gasa-svæðinu síðastliðna viku, segja al­manna­varn­ir í Gasa. Hita­stig ...
Þýska handknattleiksfélagið Erlangen hefur vikið þjálfara karlaliðsins, Martin Schwalb, frá störfum eftir aðeins nokkra ...
Volodimír Selenskí Úkraínu­for­seti hefur fallist á samkomulag um nýtingu auðlinda landsins sem hann vonast til að muni bæta ...
Davíð Örn Hlöðversson hefur verið ráðinn aðalþjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta til næstu þriggja ára. Davíð Örn tekur við ...